+354 824 0201

©2019 by www.hreinthaf.is. Proudly created with Wix.com

Hreint haf

Umhverfisvænar hreinsi- og hreinlætisvörur í pappaumbúðum

HREINT HAF vörulínan hefur verið í þróun frá því í júní 2019.

Vörulínan telur 8 vörur: Þvottaduft, uppþvottaduft,

glansefni í uppþvottavél, uppvöskunarkurl, sjampóduft,

hárnæringarduft, sturtusápuduft og handsápuduft. 


Í upphafi verða framleiddar 3 vörur: Þvottaduft,

uppþvottaduft og handsápuduft. 


Vörurnar eru skaðlausar fólki, umhverfi og lífríki sjávar.

Umbúðir varanna eru úr pappa

og eru endurvinnanlegar og niðurbrjótanlegar.


Stefnt er að því að innihaldsefni verði úr íslenskum

hráefnum og að umbúðir verði framleiddar á Íslandi.

Það eru ekki til nákvæmlega eins vörur á markaðnum,

íslenskt þvotta- og  uppþvottaduft án yfirborðsvirkra efna

eða handsápuduft.

IMG_4389.jpg
 

Gildin og framtíðarsýn

Heiðarleiki
Hreint umhverfi
Samfélagsleg ábyrgð

Vörurnar

HREINT HAF vörulínan:

Þvottaduft

Uppþvottaduft

Glansefni í uppþvottavél 

Uppvöskunarkurl 

Handsápuduft 

Sjampóduft 

Hárnæringarduft

Sturtusápuduft 

Lífríki sjávar

Efnin sem við losum í hafið

Breyttar reglugerðir um plast

 
Næstu skref
Vörukynning
Thu, Feb 20
Location is TBD
Feb 20, 6:00 PM – 8:00 PM
Location is TBD
Haldin verður vörukynning á HREINT HAF vörunum í febrúar 2019. Viltu fá boð á kynninguna ?
Share
Vöruprófun #3
Fri, Nov 22
Location is TBD
Nov 22, 2019, 8:00 AM – Nov 28, 2019, 11:00 PM
Location is TBD
Viltu taka þátt í vöruprófun á 4 vörum í HREINT HAF vörulínunni ?
Share
 
 

Hafðu samband

Endilega hafðu samband ef þú vilt fá frekari upplýsingar um HREINT HAF vörulínuna.

+354 824 0201